sunnudagur, júní 12, 2005



 

Enn um ferð útí Langey næstu helgi

Ég var að spá, þar sem það verður ómögulegt að fara á fimmtudaginn, hvort að við gætum verið fram á mánudag í staðinn. Ég var að frétta það að Eggert og Þyrí ætla að fara á miðvikudag þannig að ég varpa þessari pælingu fram til hinna sem eru að spá í að fara, Sæunn, Bergrún, Lilja, Valdimar?, Snorri og Svava?. Ég veit að ég get fengið frí á mánudeginum þannig að það mundi henta mér voða vel að fara snemma á föstudegi og koma aftur á mánudegi. Hvað með ykkur hin?? Mig langar bara að reyna að koma þessu á hreint svo ég geti farið að láta mér hlakka til :D

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég tók út "einn langeyingur hafði þetta að segja". Finnst alger óþarfi að hafa það.

 

Skrifa ummæli

<< Home