laugardagur, júní 11, 2005



 

Langey 17. júní

Nú eru uppi pælingar um að fara útí Langey þann 17. eða hugsanlega 16. Hvað finnst ykkur? Hver er stemmingin?? Eða fara kannski 17. og koma aftur á mánudeginum..

Hófí

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ætlar sem sagt enginn að koma og sjá mig í skautbúningnum??...nú jæja...nei djók ég fæ hvort eð er ekki að vera í honum, en ætlar enginn að koma til að sjá mig í fallegum peysufötum???

...myndi alveg vilja koma en ég verð víst á safninu.

 
Blogger Lilja said...

hæ -já ég ætlaði að taka mér frí á mánudeginum en ég veit ekki. Þar sem allir verða að fara á sunnudaginn. Hverjir geta það? Eða er betra að fá frí á fimmtudeginum? Ég kem með tvær vinonur mínar með mér og það er víst vesen fyrir þær að fá frí svo ég geri ráð fyrir að farið verður á sunnudag. Svo fer þetta líka eftir veðri. kv Lilja

 

Skrifa ummæli

<< Home