Ó svo langt síðan síðast...
Ég ætlaði að setja meilin hjá öllum hérna en fékk svo bakþanka þar sem ég var ekki viss um að allir mundu vilja meilin sín opinberuð á veraldarvefnum. Þú veist... gætuð átt brjálaðan aðdáanda sem má ekki komast í þær upplýsingar eða eitthvað...
Hófí
1 Comments:
Já, þetta er alveg óþolandi allt þetta fólk sem er alltaf að hafa samband við mig..og allir karlmennirnir sem mér býðst...ohoh, þetta er svo slítandi ;)
Skrifa ummæli
<< Home