mánudagur, júlí 23, 2007



 

Langey um verslunarmannahelgi

Það er sumsé planið að skreppa í Langey um verslunarmannahelgina ef veður leyfir. Mér datt í hug að athuga hverjir hafa áhuga á að koma. Því fleiri því betra :D Skráning fyrir neðan!!! :D

Hófí
Eggert Þ (sennilega)
Bergrún
Árni
(Sæunn kemur ekki)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

má koma með vini, tjalda og hafa það nææs?

 
Blogger Unknown said...

Ég og viðar erum að fara norður um verslunarmannahelgina. Soldið leiðinlegt að hafa ekkert farið út í langey í sumar!!

 
Anonymous Nafnlaus said...

hæ...ohohhoh, mig langar svo, er á nætuvöktum, ómögulegt að skipta þeim, svo er Leifur ekki heima þannig að þetta var svo hentugt að vera á næturvöktun...en jæja....að ári............

 
Blogger Snorri Pétur said...

Veðurspáin ( http://www.vedur.is ) er ekki góð og alveg ljóst að við förum ekki á föstudag, en mögulegt er að fara á laugardag hugsanlega, en það er ekki skemmtilegt veður, 8-13 m/s. Ég verð ekki yfir nótt, en er til í að skutla ykkur ef Eggert og/eða Kjartan væru til í að sækja ykkur á mánudaginn um leið og þeir fara með grindverkin. Það spáir ágætlega þá.

Kveðja, Snorri Pétur

 

Skrifa ummæli

<< Home