þriðjudagur, ágúst 21, 2007



 

Ótímabærar hugleiðingar..

Tími fyrir eitthvað nýtt.

Mér finnst jólin hafa verið í gær. Fyrir mig voru þau ekki þau bestu (engin rjúpa fyrir mig!) en áramótin bættu það algerlega upp. Mig langar að við verðum öll saman aftur (og núna kannski fleiri??) þessi áramót.

Any thoughts?

Kv. Hófí

3 Comments:

Blogger Snorri Pétur said...

Það er ekki víst að Kubbarnir komi heim um jólin...

 
Anonymous Nafnlaus said...

Nú?!?

 
Anonymous Nafnlaus said...

Líst mjög vel á :). kv. Lilja

 

Skrifa ummæli

<< Home