Langeyjarmyndir
Var að setja inn helling af myndum úr Langeyjarferðinni okkar helgina 14. maí- 16.maí. Þetta tók soldinn tíma því ég þurfti að setja eina mynd í einu, ætla að prófa hvort það sé hægt að setja margar í einu og ef svo er þá set ég myndirnar úr afmæli Snorra og Eurovisionbömmernum :)
Kveðja Sæunn
2 Comments:
jeij! gaman að sjá myndir úr langey!!
Flottur kassabíll mar!! Hver smíðaði hann eiginlega???
Skrifa ummæli
<< Home