sunnudagur, apríl 24, 2005



 

Bloggað í fyrsta sinn

Hæ evríbadí.

Um næstu helgi væri sniðugt að skreppa í Hólminn og taka mál af grindverkinu í bátnum og hurðahúnum og fleiru sem þarf að afla.
Ég er nú alveg andlaus þess stundina. Legg ekki í að lesa það sem Hólmfríður skrifaði. Hún ætlar að verða lögfræðingur og gera langar skýrslur; kanski um ekki neitt. Hún er allavega að skrifa um stjórnmálaflokka sem samanstanda af fólki sem talar mikið og srkifar mikið en gerir mest lítið. Á eftir að lesa.

Nóg í bili.
Kjartan

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hey!! kommon!

 

Skrifa ummæli

<< Home