þriðjudagur, maí 03, 2005



 

Eggert Eggertsson sigraði á 1. maí mótinu á Strandavelli og Þyrí Valdimarsdóttir varð í þriðja sæti

Rúmlega 250 kylfingar tóku þátt á hinu árlega 1. maí golfmóti sem haldið var á Hellu á vegum GHR og Nevada Bob og sigraði Heiðar Davíð Bragason úr Kili án forgjafar á 68 höggum en Eggert Eggertsson úr NK sigraði með fprgjöf á 62 höggum. Aðstæður voru ágætar á meðan mótið fór fram á Strandavelli.

Úrslitin án forgjafar:
1. Heiðar Davíð Bragason, GKJ, 68 högg
2. Hilmir Guðlaugsson, GHG, 73 högg
3. Arngrímur Benjamínsson, GHR, 73 högg


Úrslit með forgjöf:
1. Eggert Eggertsson, NK, 62 högg
2. Ármann Fr. Ármannsson, GR, 63 högg
3. Þyrí Valdimarsdóttir, NK, 65 högg

Af mbl.is 3. maí 2005
-spe

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

En gaman! Alltaf gaman að uppskera erfiðis síns...já eða bara vera góður í því sem manni finnst skemmtilegast að gera. :)

 
Anonymous Nafnlaus said...

..ok og þú ert?? Voða gott að skrifa nafnið sitt undir sérstaklega þegar titillinn er "anonymous" ;). Já ég óska snillingunum tveimur til hamingju og nú þarf bara að slá grasið í langey til að spila gólf og svo skellum við okkur svo í pottinn góða eftir á (sjá grein neðar).

Lilja

 
Anonymous Nafnlaus said...

..æ úps, þetta var ég Ingrid

 

Skrifa ummæli

<< Home